14.4.2007 | 13:05
Tékknesk nöfn
Í fréttinni um Freud og geitina í Mbl. í dag 14/4-07 er er talađ um Geitartorg, Kozí Plácek, ritađ Kozi Placek, og er ţađ ţví miđur alvanalegt ađ tékknesk réttritun fari veg allrar veraldar vegna skorts á ţeim merkjum yfir stöfum sem tékkneska er svo auđug af og gerir hana ađ ţví ritmáli sem fer hvađ nćst réttum framburđi. Ţađ var meistari Jan Hus (á ţýsku Johann Huss) sem lagđi grunninn ađ ţessu réttritunarkerfi, og og hafa alţjóđleg málvísindi, einkum hljóđungfrćđi, fćrt sér ţessi tákn í nyt (%u0161 ,%u010D, %u0159, %u017E, %u011B, %u0148, %u010F, %u0165 o.fl.).
En «Priborborn» er ekki til neins stađar og fróđlegt frá hvađa heimild ţetta orđskrípi er runniđ.
Freud fćddist í borginni P%u0159íbor (Freiberg á ţýsku) á Mćri, ţ.e. í austurhluta Tékklands en ekki hinni eiginlegu "Tékkíu", Bćheimi (" %u010Cechy" á tékknesku).
Um bloggiđ
Helgafell
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sé ađ tékknesk tákn spillast gjörsamlega á síđum Morgunblađsins, t.d. kemur merki sem lítur út eins og lítiđ "v" yfir bókstaf fram sem %u010 fyrir framan stafinn.
Hér á prenttćknin á Íslandi langt í land.
Helgi Haraldsson, 14.4.2007 kl. 13:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.